Færnimerki eru viðurkenning

Færnimerki eru hvatakerfi þar sem skátar geta öðlast viðurkenningu fyrir að tileinka sér nýja færni. Færnimerkin eru af margvíslegum toga og tengjast öll því sem talið er kjarnastarfsemi skátastarfs.

Algengt er að vinna með skátastarf í dagskrárhringjum sem taka 3-5 vikur og tekur jafn marga fundi að tileinka sér nýju færnina. Til að ávinna sér færnimerkið þarf foringi að staðfesta að viðkomandi skáti hafi staðist þau viðmið sem krafist er af honum/henni til að hljóta merkið.

Færnimerki eru fjölbreytt

Færnimerki geta verið af ýmsum toga og fást bæði við bæði verklega og félagslega færni. Verkleg færni getur t.a.m. verið útieldun, meðhöndlun elds, súrrun, hnútar, rötun o.fl. Félagsleg færni getur t.a.m. verið góðverk, lýðræði, samtal, samstarf o.fl. Markviss vinna með færnimerkin hjálpar skátunum að setja sér markmið og finna fyrir eflingu og viðurkenningu þegar þeir ná settu marki.

Frekari upplýsingar um færnimerkin má finna með því að smella á þau hér að neðan eða smella hér til að skoða vefinn skatamal.is.

Færnimerkin plástra
Drekaskátar
Fálkaskátar
Fálkaskátar
Færnimerki bjarga
Dróttskátar
Færnimerkið Neisti
Drekaskátar
Fálkaskátar
Færnimerkið Logi
Fálkaskátar
Færnimerkið bál
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerkið hnýta
Drekaskátar
Fálkaskátar
Færnimerki binda
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerkið byggja
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerkið skapa
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki laga
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerkið leysa
Drekaskátar
Fálkaskátar
Færnimerki sviðslist
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerkið sjónlist
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerkið Aðstoðarkokkur
Drekaskátar
Fálkaskátar
Færnimerkið Kokkur
Fálkaskátar
Færnimerkið Meistarakokkur
Dróttskátar
Færnimerki blogga
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki spjalla
Dróttskátar
Færnimerki ramba
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki rata
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki lýðræði
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki Lífsskoðun
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki alþjóðaskátun læra
Drekaskátar
Færnimerki alþjóðaskátun hlusta
Fálkaskátar
Færnimerki alþjóðaskátun hitta
Dróttskátar
Færnimerki góðborgari
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki heimsborgari
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki náttúrulega
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki úti á vatni
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki uppi á fjalli
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki úti í skóg
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki úti í bæ
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki úti í snjó
Drekaskátar
Fálkaskátar
Dróttskátar
Færnimerki flokka
Drekaskátar
Færnimerki endurvinna
Fálkaskátar