Félagsaðild
Félagsgjaldið fyrir starfsárið 2020 til 2021 er 30.000 kr. Starfstímabil skátanna er frá september og fram yfir miðjan júlí þar sem að landsmót skáta verður haldið að Úlfljótsvatni 14. – 20. júlí 2021. Skátarnir geta mætt á tvo fundi áður en gengið er frá greiðslunni. Systkinaafsláttur er 20% fyrir þau systkini sem koma á eftir því fyrsta.
Reikningsupplýsingar
Bankareikningur 0324-26-002139
Kennitala 640288-2139
gjaldkeri@vogabuar.is
Félagsgjald og hvað er innifalið í því
- Aðgangur að vikulegum skátafundum
- Kostnaður vegna dagskrár á fundum, dagsferðum og gistinóttum
- Skátaklútar, merki og afnot af búnaði félagsins
- Ein ferð með gistingu pr. önn (félagsútilega eða sveitarútilega)
- Ein peysa merkt Vogabúum við innritun
Starfsmenn og stjórn
Starfsmaður: Sól Gísladóttir
Símar: 587 3088 / 897 3088
Email: vogabuar@vogabuar.is
Viðverutími
Miðvikudaga 16:00-22:00
Fimmtudaga 16:00-21:00
Símatími
Virka daga 16:00-17:00
Stjórn
Félagsforingi: Fanný Björk Ástráðsdóttir
Aðstoðar félagsforingi: Helgi Þór Guðmundsson
Gjaldkeri: Ragnar Karl Jóhannsson
Ritari: Sólrún Ólafsdóttir
Meðstjórnendur: Elín Sigríður Ármannsdóttir
Varamaður: Róbert Örn Albertsson