Saga Vogabúa

Last Amended: september 15, 2020

Stjórn  Vogabúa vinnur að ritun sögu Vogabúa, Dalbúa og Hamars. Dalbúar voru stofnaðir 1969 og Vogabúar 1988. Hamar var stofnaður eftir samruna þessara félaga árið 2003. 17. september 2020 var samþykkt á aðalfundi nafnabreyting Hamars í Vogabúa með þá sterku og skýru tengingu sem það nafn hefur við Grafarvoginn.

Mikið af öflugu og vönduðu fólki hefur komið að starfi þessara skátafélaga. Stjórn leitast eftir öllum upplýsingum sem erindi á í sögu félagsins. Ef þú býrð yfir myndefni, sögum eða upplýsingum sem þú telur að gagnist stjórninni við ritun sögunnar værum við mjög þakklát að þú hefðir samband við okkur í tölvupósti á vogabuar@vogabuar.is

Skráðu þig í Skátafélagið Vogabúar

Skemmtilegt starf fyrir skáta á öllum aldri

Skráning í félagið