Færnimerkið hnýta

Hnýta

Drekaskátar
Fálkaskátar

Tilheyrir þemanu hnífar, hnútar og súrra í mars
ásamt eftirfarandi færnimerkjum.

Færnimerki binda
Færnimerkið byggja

Snærisspotta eða reipi má nota á ótal skemmtilega vegu, sérstaklega úti í náttúrunni. “Hnýta” kennir þér að leysa fjölbreytt verkefni með aðstoð snæris og hnúta.

Reynir á

  • Lausnaleit
  • Hugmyndaflug og sköpun
  • Líkamleg áskorun

Kröfur

Til að fá færnimerkið “Hnýta” þarftu að geta hnýtt þrjá ólíka hnúta og vita til hvers hægt er að nota þá.

Skráðu þig í Vogabúa

Skemmtilegt starf fyrir skáta á öllum aldri

Skráning í félagið