Fjölskylduskátar 5+ ára

Ungur nemur, gamall temur

Fjölskylduskátar gefa yngstu börnunum tækifæri á að njóta samveru og skátastarfs með foreldrum og vinum í skátaheimilinu

Nánar

Drekaskátar 7-9 ára

Glaðværð, ákefð, forvitni.

Ung en stórhuga fá drekaskátar tækifæri til að spreyta sig og uppgötva hvers þau eru í raun megnug

Nánar

Fálkaskátar 10-12 ára

Kjarkur, hugarflug og samvinna

Aukin tækifæri til ferðalaga og möguleikar í dagskrá víkka sjóndeildarhring fálkaskáta sem öðlast kunnáttu fyrir framtíðina.

Nánar

Dróttskátar 13-15 ára

Sjálfstæði, færni og valdefling

Dróttskátar fá aukið frelsi til að ferðast sjálf á viðburði og kynnast öðrum ungmennum allstaðar af landinu.

Nánar

Rekkaskátar 16-18 ára

Frelsi, seigla og útsjónarsemi

Flestir vegir verða færir, áhuginn ákveðnari, verkefnin fjölbreyttari og margir rekkaskátar hefja vegferð sína að forsetamerkinu.

Nánar

Sjálfboðaskátar 19+ ára

Eitt sinn skáti ávalt skáti

19 ára og eldri skátar sem eru foringjar yngri skáta, foreldrar skáta, sitja í stjórn Vogabúa eða eru áhugasamir um að taka þátt í skátastarfi fyrir fullorðna skáta.

Nánar

Fá símtal um skátastarfið

    Starfsmaður Vogabúa mun hafa samband við þig og svara spurningum þínum um skátastarfið.

    Skráðu þig í Skátafélagið Vogabúar

    Skemmtilegt starf fyrir skáta á öllum aldri

    Skráning í félagið