Skátafélagið Vogabúar

fyrir skáta í Grafarvogi og Grafarholti

Skráning í félagið

Fá símtal um starfið

    Starfsmaður Vogabúa mun hafa samband við þig og svara spurningum þínum um skátastarfið.

    Fjölskylduskátar 5ár+

    Fundartími
    auglýstur síðar

    Drekaskátar 7-9 ára

    Miðvikudagar
    17:00-18:00

    Fálkaskátar 10-12 ára

    Miðvikudagar
    18:10-19:30

    Dróttskátar 13-15 ára

    Miðvikudagar
    20:00-21:30

    Rekkaskátar 16-18 ára

    Fundartími
    Tvisvar í mánuði

    Róverskátar 19-25 ára

    Fundartími
    Tvisvar í mánuði

    Af hverju skátarnir?

    Skáti situr við bálköst

    Í dag er ég mikill útivistamaður og bý vel að þeirri færni sem ég öðlaðist í Vogabúum sem barn. Ég eignaðist marga vini í Vogabúum og er ennþá í miklu sambandi við marga þeirra áratugum seinna.

    Helgi Þór

    37 ára Grafarvogsbúi

    Mánaðarþemu í skátastarfinu 2023-24

    September

    Skyndihjálp

    Október

    Útivera / Útieldun

    Nóvember

    Vísindi

    Desember

    Kærleikur

    Janúar

    Samvinna

    Febrúar

    Kvikmyndagerð

    Mars

    Hnífar, hnútar og súrra

    Apríl

    Saga

    Maí

    Þrautir

    Skráðu þig í Skátafélagið Vogabúar

    Skemmtilegt starf fyrir skáta á öllum aldri

    Skráning í félagið